Thursday, August 30, 2012

Reykjavíkurmót - Mfl. ÍR - Þróttur

ÍR-ingar unnu öruggan sigur á Þrótti 36-23 í kvöld í Reykjavíkurmótinu.  Það eru 6 lið sem taka þátt að þessu sinni,  en það eru Fjölnir, Fram, ÍR, Valur, Víkingur og Þróttur.    Maður leiksins hjá mfl. ÍR á móti Þrótti var línumaðurinn og varnartröllið - Jón Heiðar Gunnarsson #22 #handbolti  

Allar myndir frá leik má sjá á Facebook ÍR Handbolta
Næsti leikur hjá ÍR-ingum verður mán. 3.sep. í Víkinni kl. 18:30
Hægt er að sjá leikjaplan mótsins á slóðinni hér að neðan: http://www.hsi.is/Motamal/mot_0800002079.htm

 

No comments:

Post a Comment