Thursday, August 23, 2012

Æfingaleikur við Selfoss

Strákarnir í meistaraflokk spila æfingaleik við Selfoss í kvöld fimmtudag kl. 18.00 uppí Austurbergi.  Allir velkomnir og frítt inn.  Hvernig koma strákarnir hans Bjarka undan vetri?  Nær Diddi að skora?  Skorar Stulli sirkus mark?

No comments:

Post a Comment