Friday, May 25, 2012

Ingi Rafn Róbertsson í u-18 ára landsliðshóp

Valinn hefur verið landsliðshópur u-18 ára landsliðs karla og mun liðið æfa helgina 1.-3. júní á Seltjarnarnesi. ÍR á flottan fulltrúa í þessum hóp, en það er "fallbyssan" hann Ingi Rafn Róbertsson sem spilaði með 2.,3 og Mfl. karla hjá ÍR Handbolta.
Til hamingju með þetta Ingi og gangi þér vel!!!



Sjá frétt á vef HSÍ

No comments:

Post a Comment