Thursday, May 3, 2012

Frábærar fréttir fyrir ÍR: Ingimundur og Sturla komnir heim!

Á hópmyndatöku allra flokka hjá ÍR handboltanum í Austurbergi í dag birtust ÍR-ingarnir og handboltahetjurnar Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson og skrifuðu undir tveggja ára samning við félagið, meiriháttar viðburður fyrir ÍR.



>>Myndaalbúm<<     >>Facebook<<      >>Frétt MBL<<

No comments:

Post a Comment