Friday, February 24, 2012

ÍR utandeildarlið karla í bikarúrslitum!

Utandeildarlið ÍR leikur til úrslita í kvöld, föstudaginn 24. feb kl. 20.30 í Laugardalshöll

Liðið sigraði Val örugglega í undanúrslitum um síðustu helgi og mætir hinu firnasterka liði Júmboys í úrslitaleik í kvöld, en með því liði leikur einmitt Bjarki Sigurðsson þjálfari mfl. karla hjá ÍR.


No comments:

Post a Comment