Tuesday, January 3, 2012

Áramótaleikur ÍR Handbolta 2011


Stórglæsilegur hópur sem tók þátt í áramótaleik ÍR Handbolta þetta árið. Þeirra á meðal voru sjóðheitar systur sem voru nýkomnar frá Brasilíu þær Hrafnhildur og Drífa "Skúladætur".
Flottur hópur með ÍR-hjartað á sínum stað og klárlega góðar fyrirmyndir fyrir yngri iðkendurna sem nú eru að alast upp hjá okkur. Enda er það nú þannig að vinir sem við eignumst á þessum vettvangi fylgja okkur alla tíð í gegnum þykkt og þunnt.
 
 

Flottur hópur

ÍR "All-Star's LANDSLIÐIÐ"


Flottir félagar



 

No comments:

Post a Comment