Runólfur var gjaldkeri í núverandi stjórn handknattleiksdeildar ÍR og hefur starfað í mörgum ráðum og nefndum á vegum ÍR síðastliðin 20-25 ár enda hefur hann búið nánast alla sína tíð í Breiðholtinu. Við óskum Runólfi til hamingju með formannskjörið.
Sú breyting varð í stjórn handknattleiksdeildarinnar að Siggeir Kolbeinsson formaður barna- og unglingaráðs bættist í stjórnina. Í stjórn eru: Guðmundur Daníelsson, Siggeir Kolbeinsson, Steinþór Baldursson, Róbert Heimir Halldórsson og Runólfur Bjarki Sveinsson. Varamenn eru: Haukur Loftsson og Ólafur Gylfason.
1 comment:
Til hamingju með formannskjörið.
Post a Comment