Yngra árið í 6 flokk var að keppa um helgina á Íslandmótinu á Akureyri og sáu Þór og KA um um þetta mót sem var í alla staði vel heppnað. Strákarnir voru til fyrirmyndar og einnig má ekki gleyma fararstjórum sem sáu um að allt gengi eins og í sögu.
Flottur hópur sem gaman var að fylgjast með.
Myndir sem teknar voru er hægt að skoða hér !
No comments:
Post a Comment