Valinn hefur verið úrtakshópur u-16 ára landsliðs kvenna og á ÍR fimm flotta fulltrúa í þessum hóp.
Þær Aníta Björk Axelsdóttir, Brynhildur Bergm. Kjartansdóttir , Petra Waage, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir og Sólveig Lára Kristjánsdóttir eru okkar fulltrúar og óskum við þeim til hamingju með þetta og gangi ykkur vel stelpur !!
Liðið mun æfa 21. – 23. október í Kórnum í Kópavogi en landsliðsþjálfarar eru þær Díana Guðjónsdóttir og Unnur Sigmarsdóttir
No comments:
Post a Comment