Friday, October 21, 2011

Santa María mótið hjá 7.fl.kv - fyrsta mót 11.-13. nóv

Santa Maria mótið verður 11. – 13. nóv 2011 hjá okkur í  ÍR Handbotla.

Þetta er fyrsta mót 7.flokks kvenna í ár og það verður frábært að fá ykkur í heimsókn til okkar.



Verður þitt lið ekki örugglega með ?

No comments:

Post a Comment