Við hvetjum alla til þess að skrá netfang sitt á á http://irhandboltinn.blogspot.com/, þar sem allar almennar fréttir birtast úr handboltastarfinu.
Einnig viljum við að þið skráið ykkar netfang á síðu flokks sem þið finnið hér , til þess að fá nýjasta bloggið í pósti sem þjálfari, netstjórar- og foreldraráð viðkomandi flokks setja inn varðandi málefni, myndir og mót.
Hafa þarf í huga varðandi skráningu að ..
- Þegar foreldrar skrá netföng sín á síðurnar fá þeir staðfestingu á póstfang sitt og þá þarf að staðfesta skráninguna með því að smella á slóðina í þeim pósti.
- Ef þetta er ekki gert koma ekki skilaboð sjálfvirkt frá síðunum.
- ATH. Þessi staðfestingarpóstur getur endað í "Rusli" / "Junk" í pósthólfi þannig að gott er að skoða það ef ekki hefur borist póstur í innhólf innan 5 mín. frá skráningu.
Þau svæði sem við stýrum eru hér að neðan.
Heimasíða ÍR
bloggsíður ÍR
Facebooksíðu ÍR
Endilega ef það er eitthvað sem þið teljið að eigi heima á þessum síðum þá hafið þið samband við okkur.
Kveðja
Netstjórar Barna- og unglingaráðs
Heimir , Gísli og Aðalsteinn
Sjá nánar stjórn, ráð og tengiliði flokkar > Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar ÍR
No comments:
Post a Comment