Sunday, September 18, 2011

Gull og silfur á Reykjavíkurmóti 5 flokks karla í handbolta

Frábær árangur hjá 5 flokk karla í handbolta að ná gulli og silfri á þessu sterka móti í eldra og yngra.


5. flokkur yngra ár eru Reykjavíkurmeistar í handbolta og náðu þeir að komast taplausir í gegnum mótið.


Eldra árið vann alla leiki sína í undanriðil en tapaði eftir spennandi úrslitaleik á móti Val.

Frábærir strákar, þjálfarar og foreldrar sem styðja við bakið á þessum sterka hóp.
Til hamingju með þetta strákar, áfram ÍR
Fleiri myndir koma inn á heimasíðu og Picasa albúm 5 flokks.
http://irstrakar5fl.blogspot.com/
 

No comments:

Post a Comment