Andrés Gunnlaugsson (yfirþjálfari ÍR) var kjörin nýr formaður handknattleiksdeildar ÍR á aðalfundi deildarinnar í kvöld.
Aðrir sem voru kjörnir í stórn.
Róbert H. Halldórsson varaformaðurmaður (fráfarandi formaður unglingaráðs)
Runólfur Sveinsson gjaldkeri
Guðmundur Daníelsson ritari
Steinþór Baldursson spjaldskrárritari
Haukur Loftsson varamaður (var í stjórn)
Ólafur Gylfason sem varamaður (fráfarandi formaður handkn.leiksdeildar ÍR).
No comments:
Post a Comment